Kraginn er úr lambaskinni utan og innanverðu, neðri kanturinn er þynnri en efri kanturinn þannig að hann fer vel inn undr kápukraga. Hægt er að hneppa honum á mismunandi vegu sem gerir útlitið breytilegt. Flott er að nota hann líka við peysur og kjóla.

Tók þátt í Sýningu handverks og hönnunar í Ráðhúsinu 2008 og 2009, sjá heimasíðu sýningarinnar